Þriðjudagur 26. ágúst 2014 kl. 08:50
„Þú gætir lagað erfiðan dag í lífi manneskju“
Skátarnir senda út mikilvæg skilaboð.
Skátastarfið einkennist af samheldni, tillitssemi og velvilja í garð náungans. Þar eru virkjaðar góðar fyrirmyndir sem vilja koma meðfylgjandi skilaboðum á framfæri núna þegar skólastarf er hafið. Líklega veitir ekki af.