Þrjú lög keppa til úrslita
Þrjú lög munu keppa til úrslita um Sandgerðislagið 2010 og verða úrslitin kynnt á hátíðarsamkomu Sandgerðisdaga í Safnaðarheimilinu sem hefst kl. 19 annað kvöld.
Dómnendin er skipuð þeim Guðlaugu Finnsdóttur frá Ferða- og menningarráði, Lilju Hafsteinsdóttur, skólastjóra Tónlistarskólans í Sandgerði og Hlyni Þór Valssyni, tónlistarmanni.
Á vef Sandgerðisdaga er hægt að hlusta á lögin þrjú en netkosningu lauk í gær, smellið hér.
---
Ljósmynd/elg.