Atnorth
Atnorth

Mannlíf

Þrjár lesa úr jólabókum í Bókasafni Reykjanesbæjar
Miðvikudagur 28. nóvember 2018 kl. 14:09

Þrjár lesa úr jólabókum í Bókasafni Reykjanesbæjar

Þrjár konur sem gefa út bók fyrir þessi jól lesa úr bókum sínum á Bókakonfekti Bókasafns Reykjanesbæjar fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20.

Sigríður Hagalín Björnsdóttir les upp úr bókinni Hið heilaga orð.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir les upp úr bókinni Hasim – götustrákur í Kalkútta og Reykjavík

Dagný Maggýjar les upp úr bókinni Á heimsenda

Gestir verða boðnir velkomnir með lifandi tónlist frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar – kaffi og konfekt í boði.

Dagskráin er styrkt af Uppbyggingasjóði Suðurnesja.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025