Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þrír Bulldog hundar frá Keflavík unnu til verðlauna
Fimmtudagur 3. júlí 2008 kl. 14:47

Þrír Bulldog hundar frá Keflavík unnu til verðlauna

Í 27.tbl. tölublaði Víkurfrétta var frá fjórum hundum frá Suðurnesjum sem unnu til verðlauna á sumarsýningu Hundaræktarfélag Íslands sl. helgi.
Þrír hreinræktaðir Bulldog hundar frá Keflavík gerðu einnig góða ferð til Reykjavíkur og unnu til verðlauna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Tómas, Enskur Bulldog varð besti hundur tegundar.

Zidan, Franskur Bulldog var valinn besti hundur tegundar með meistarstig og hann varð í öðru sæti í grúbbu 9

Íslands Berg Einar, Enskur Bulldog (sonur Tómasar) varð annar besti hundur með meistarastig.
Eigandi:Viktoría Marinusdóttir

Zidan og Tómas eru í eigu Ólafar Elíasdóttur. [email protected]