Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Mánudagur 7. desember 1998 kl. 08:26

ÞRÍR AÐILAR HLUTU STYRKI

Á fundi menningar- og safnaráðs þann 24. nóvember sl. var samþykkt að veita þremur aðilum styrki samtals að upphæð rúmar níuhundruð þúsund krónur. Þeir sem hlutu styrkina voru Leikfélag Keflavíkur, sem hlaut 695 þúsund króna lögboðinn styrk, Sigurður Sævarsson fékk 150 þúsund til að fullvinna óperu í samvinnu við Vigdísi Grímsdóttur og Ásta Árnadóttir fékk 100 þúsund styrk vegna sýningar í Hafnarborg.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024