Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðja viðureign Reykjanesbæjar í Útsvari
Þriðjudagur 27. mars 2018 kl. 06:00

Þriðja viðureign Reykjanesbæjar í Útsvari

Lið Reykjanesbæjar mun keppa í þriðja sinn í Útsvari, spurningakeppni sveitafélaga hjá RÚV, á morgun, miðvikudaginn 28. mars.
Lið Reykjanesbæjar skipa þau Grétar Þór Sigurðsson, Helga Sigrún Harðardóttir og Kristján Jóhannsson.

Liðinu hefur gengið vel í vetur og keppir nú við Hafnarfjarðarbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Að venju gefst áhugasömum tækifæri til að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu í sjónvarpssal. Þeir sem vilja nýta sér það er bent á að vera mættir fyrir kl. 20:00.