Þrettándagleði í Grindavík
- Myndasafn
Það var mikið um dýrðir þegar jólin voru kvödd á þrettándagleði í Grindavík sem fram fór um síðastliðna helgi. Hefð er fyrir því að börn fari í hús á þrettándanum, sníki gott í poka og uppskera margir nokkur kíló af sælgæti í pokann sinn eftir að hafa gengið í hús. Hér áður fyrr gengu börn í hús á gamlárskvöld en því var síðar breytt og nú er það gert á þrettándanum í staðinn.
Mikið var lagt í búningagerð þetta árið en meðal furðuvera og annarra voru Sigmundur Davíð, United Silicon ásamt starfsmönnum heilbrigðiseftirlitsins, Salka Sól og einhyrningar, Snapchat filterar, Crayola litir og sturtuhengi.
Það var glæsileg dagskrá við Kvikuna þar sem álfadrottning og kóngur tóku nokkur lög, Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir söng fyrir áhorfendur og Viktor Örn Hjálmarsson rappaði við góðar undirtektir unga fólksins. Arnari Má Ólafssyni var veitt viðurkenning en hann var útnefndur „Grindvíkingur ársins 2017“. Þá voru veitt verðlaun fyrir bestu búningana og jólasveinarnir kvöddu rétt áður en þeir héldu aftur upp til fjalla. Flugeldasýning var í lok þrettándagleðinnar, en það voru fjölmargir styrktaraðilar sem sáu til þess að sýningin, sem var í umsjá Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, yrði sem glæsilegust.
Meðfylgjandi myndir tók Rannveig Jónína, blaðamaður Víkurfrétta.
Þrettándinn í Grindavík
-
-
Mannlíf 19.04.2018
-
Mannlíf 18.04.2018
-
Skátar bjóða sumarið velkomið með skrúðgöngu
Mannlíf 18.04.2018
-
-
-
Söfnuðu fé fyrir langveik börn í Reykjanesbæ
Mannlíf 18.04.2018 -
Mannlíf 18.04.2018
-
Listahátíð barna í fullum undirbúningi
Mannlíf 17.04.2018
-
-
-
Mannlíf 19.04.2018
-
Margar góðar hugmyndir á stefnumótunarfundi
Fréttir 19.04.2018 -
Sjö fluttir á sjúkrahús eftir slys á Grindavíkurvegi
Fréttir 02.04.2018 -
Fjöldi upplýsinga og ábendingar hafa borist í máli strokufangans
Fréttir 18.04.2018 -
Keflvíkingum spáð falli í Pepsi-deildinni í sumar
Íþróttir 19.04.2018 -
Mannlíf 18.04.2018
-
Sigurgestur til Reykjanesbæjar
Fréttir 18.04.2018 -
Íþróttir 16.04.2018
-
Fréttir 18.04.2018
-
Ágúst Kristinn og Eyþór tóku þátt í sterkum Taekwondo-mótum
Íþróttir 19.04.2018 -
Skátar bjóða sumarið velkomið með skrúðgöngu
Mannlíf 18.04.2018 -
Baldur og Júlíus á trúnó um Rúnar Júlíusson
VefTV 12.04.2018
-
-
-
Baldur og Júlíus á trúnó um Rúnar Júlíusson
VefTV 12.04.2018 -
VefTV 12.04.2018
-
VefTV 03.04.2018
-
Hverjar eru horfur á fasteignamarkaði?
VefTV 03.04.2018 -
Hótel Keflavík fékk þakkarverðlaun ferðaþjónustunnar
VefTV 03.04.2018 -
Fasteignamarkaðurinn, ferðaþjónustan og unga fólkið í Suðurnesjamagasíni
VefTV 29.03.2018 -
Svona urðu Hittarar & Krittarar til
VefTV 24.03.2018 -
Voru með eina byggingakranann á svæðinu 2014
VefTV 24.03.2018 -
Fasteignamarkaður, Duus og stuttmyndagerð í Suðurnesjamagasíni
VefTV 22.03.2018 -
VefTV 15.03.2018
-
„Hentar ótrúlega vel að taka upp hér á Suðurnesjum“
VefTV 15.03.2018 -
„Væri ég dauð útí hrauni með stelpurnar mínar?“
VefTV 14.03.2018
-