Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þrenna hjá Kristínu Júllu?
Miðvikudagur 1. febrúar 2017 kl. 14:51

Þrenna hjá Kristínu Júllu?

Tilnefnd til Edduverðlauna þriðja árið í röð

Förðunarmeistarinn Kristín Júlla Kristjánsdóttir úr Garðinum er tilnefnd til Edduverðlauna þriðja árið í röð, nú fyrir gervi í kvikmyndinni Hjartasteinn. Kristín hefur hlotið einmitt sömu verðlaun undanfarin tvö ár fyrir kvikmyndirnar Hrúta og þar á undan Vonarstæti. Nú er því spurning hvort hún nái þeim glæsilega árangri að bera sigur út bítum þriðja árið í röð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024