Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þorsteinn varð í öðru sæti hjá Samfés
Miðvikudagur 27. mars 2019 kl. 11:36

Þorsteinn varð í öðru sæti hjá Samfés

Þorsteinn Helgi Kristjánsson, nemandi í 10. bekk í Holtaskóla í Reykjanesbæ, varð í 2. sæti í söngkeppni Samfés sem haldin var síðasta laugardag. Þorsteinn söng og lék á gítar þegar hann flutti lagið Dear Brother. Lagið er frumsamið eftir hann og bróður hans, sem sömdu það saman um litla bróður sinn sem er trans.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024