Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þorrablótsmyndirnar úr Grindavík
Fimmtudagur 28. janúar 2016 kl. 13:18

Þorrablótsmyndirnar úr Grindavík

Þorrablót Grindvíkinga fór fram um síðustu helgi í íþróttahúsinu í Grindavík. Blótið var vel sótt og þar voru teknar fjölmargar myndir af gestum þegar þeir mættu til veislunnar. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá um 170 myndir af prúðbúnum gestum.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024