Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þorrablótsgestir heiðruðu Suðurnesjamann ársins
Mánudagur 25. janúar 2010 kl. 16:18

Þorrablótsgestir heiðruðu Suðurnesjamann ársins

Jóhann Rúnar Kristjánsson, Suðurnesjamaður ársins 2009, var heiðraður á þorrablóti Suðurnesjamanna, sem fram fór í íþróttamiðstöðinni í Garði um sl. helgi.
Hermann Gunnarsson, veislustjóri kvöldsins, kallaði Jóhann Rúnar upp að sviði og allur salurinn stóð upp og klappaði Jóhanni lof í lófa.

Myndir frá þorrablótinu hér!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024




Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson