ÞORRABLÓTI UMFN OG KVENFÉLAGS NJARÐVÍKUR AFLÝST
Fyrirhuguðu þorrablóti Kvenfélags Njarðvíkur og Ungmennafélags Njarðvíkursem átti að halda laugardaginn 22. janúar, hefur verið aflýst vegnaandláts Hlyns Sigurjónssonar og Örlygs Sturlusonar. Félögin vottaaðstandendum sínar dýpstu samúðarkveðjur og megi Guð veita þeim styrk ísorginni.Þorrablótsnefnd