Þorrablót Suðurnesjamanna í Garði - Hér eru myndirnar
Þorrablót Suðurnesjamanna, sem Knattspyrnufélagið Víðir og Björgunarsveitin Ægir standa fyrir, fór fram í íþróttamiðstöðinni í Garði um liðna helgi. Um 700 gestir voru á þorrablótinu sem tókst í alla staði vel.
Meðfylgjandi myndir voru teknar af gestum þegar þeir mættu í hús. Fleiri myndir frá þorrablótinu eru væntanlegar.