Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Þorrablót Keflavíkur - hér eru myndirnar!
Páll Óskar gerði góða ferð í bítlabæinn og sló í gegn sem leynigestur á Þorrablóti Keflavíkur 2019.
Mánudagur 14. janúar 2019 kl. 16:41

Þorrablót Keflavíkur - hér eru myndirnar!

Það var mikil gleði og stuð á Þorrablóti Keflavíkur 2019. Tæplega 700 manns skemmtu sér og þjófstörtuðu svo um munaði Þorranum á Íslandi í ár.
Að venju stilltu gestir sér upp í anddyri íþróttahússins og brostu framan í ljósmyndara Keflavíkur, Hermann Sigurðsson en hann fór líka inn í sal og smellti af þar. Hér eru herlegheitin, yfir 200 myndir af fallegum og hressum Þorrablótsgestum í þremur myndasöfnum á Víkurfréttavefnum. Hægt er að smella á linkana.

Þorrablót Keflavíkur 2019 myndir 1

Þorrablót Keflavíkur 2019 myndir 2

Þorrablót Keflavíkur 2019 myndir 3

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024