Þorrablót á Hrafnistuheimilum í Reykjanesbæ
Þorrablót Hrafnistuheimilanna í Reykjanesbæ voru nýlega haldin. Íbúar, aðstandendur og starfsmenn á Hlévangi komu saman í hádeginu 31. janúar og kom Bragi Þór Þorsteinsson harmonikkuleikari og lék undir borðhaldi.
Á Nesvöllum var fjölmenni í hádeginu 1. febrúar. Þar léku félagar í Harmonikkufélag Suðurnesja undir borðhaldi.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á báðum stöðum.
Á Nesvöllum var fjölmenni í hádeginu 1. febrúar. Þar léku félagar í Harmonikkufélag Suðurnesja undir borðhaldi.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á báðum stöðum.