Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þórkötlustaðaréttum frestað til sunnudags
Föstudagur 21. september 2012 kl. 18:02

Þórkötlustaðaréttum frestað til sunnudags

Vegna lélegrar veðurskilyrða til smölunar hefur Þórkötlustaðaréttum verið frestað til sunnudags. Smalar eru beðnir að mæta á gangnastað kl. 10:00 í fyrramálið (laugardag). Réttirnar verða kl. 14:00 sunnudaginn 23. september.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024