Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þórkötlustaðaréttir á laugardag
Föstudagur 18. september 2015 kl. 06:00

Þórkötlustaðaréttir á laugardag

Réttað verður í Þórkötlustaðaréttum á laugardag, 19. september. Réttirnar hefjast kl. 14:00 og að vanda verður margt um fé og fólk. Bæjarbúar í Grindavík eru hvattir til þess að ganga austur í Þórkötlustaðahverfi á nýja malbikaða göngustígnum sem nær að Þórkötlustaðaréttum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024