Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þórir Maronsson sjötugur
Föstudagur 19. janúar 2007 kl. 17:43

Þórir Maronsson sjötugur

Þórir Maronsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn lögreglunnar í Keflavík, varð sjötugur þann 15. janúar sl. Í tilefni tímamótanna mun hann taka á móti gestum í rafstöðvarheimilinu í Elliðaárdal, laugardaginn 20. janúar frá kl. 18.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024