Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þórhallur Gíslason 100 ára
Fimmtudagur 12. maí 2016 kl. 13:26

Þórhallur Gíslason 100 ára

- Fagnar tímamótunum á laugardag

Laugardaginn 14. maí 2016 eru hundrað ár liðin frá fæðingu Þórhalls Gíslasonar skipstjóra frá Syðstakoti, Sandgerði. Af því tilefni munu ættingjar hans efna til samsætis honum til heiðurs í Vörðunni Sandgerði laugardaginn 14. maí frá klukkan 14:00 til 16:00.

Gjafir afþakkaðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024