Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þorgrímur Þráinsson í heimsón á Heiðarseli
Miðvikudagur 16. desember 2009 kl. 16:51

Þorgrímur Þráinsson í heimsón á Heiðarseli

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í desember koma foreldrar og aðrir áhugasamir og lesa fyrir börnin á leikskólanum Heiðarseli í Keflavík. Þorgrímur Þráinsson mætti einn daginn og las fyrir elstu nemendur leikskólans og vakti það lukku hjá börnunum.