Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Þorbjörn birtist í Simpson þætti
    Sjáskot af mynd sem tekin var af sjónvarpsskjá þegar horft var á þáttinn.
  • Þorbjörn birtist í Simpson þætti
    Bryndís Gunnlaugsdóttir.
Þriðjudagur 12. ágúst 2014 kl. 10:00

Þorbjörn birtist í Simpson þætti

Bryndís Gunnlaugsdóttir Heklubloggari fjallar um stolt Grindvíkinga, Þorbjörn.

„Sumum finnst Ísland vera stórasta land í heimi. Grindvíkingum finnst Þorbjörn vera stórasta fjall á Íslandi,“ segir Bryndís Gunnlaugsdóttir m.a. í bloggi sínu um fellið/fjallið Þorbjörn. Þar lýsir hún Þorbirni og umhverfi hans með augum Grindvíkings og minnist m.a. á að það hafi birst í einum Simpson þætti.

Færsluna í heild sinni má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nokkrir hafa tekið við sér og eru farnir að blogga eða setja inn myndir af Reykjanesi. Miðlarnir sem hægt er nota eru fjölbreyttir s.s. tumblr, twitter, instagram, pinterest, flickr, youtube og vimeo. Hægt er að velja einn miðil eða fleiri.



Heklan hvetur enn fólk til að taka þátt eða benda fólki á það sem gæti verið góðir fulltrúar í að vekja athygli á svæðinu. Viðkomandi er bent á að senda inn umsókn á [email protected]. Þar þurfa að koma fram upplýsingar um viðkomandi, áhugasvið og skrifaður texti (300 orð lágmark) ásamt ljósmynd eftir höfund og slóð í samfélagsmiðlil ef við á.