Þjóðhátíðardagskráin í Reykjanesbæ
12.30 Guðþjónusta í Ytri Njarðvíkurkirkju, séra Baldur Rafn Sigurðsson. Boðið er upp
strætó frá kirkjunni að Skátaheimilinu við Hringbraut eftir guðþjónustu.
13.20 Skrúðganga undir stjórn Skáta leggur af stað frá Skátaheimilinu á Hringbraut.
Lúðrasveit tónlistarskóla Reykjanesbæjar leiðir gönguna.
Dansatriði frá DansKompaní áður en skrúðgangan hefst.
Skrúðgarður
14.00-17.30 Þjóðfáninn dreginn að húni: Gunnar Sveinsson
Þjóðsöngurinn: Karlakór Keflavíkur
Setning: Forseti bæjarstjórnar, Gunnar Þórarinsson
Ávarp fjallkonu: Berglind Gréta Kristjánsdóttir
Ræða dagsins: Helena Dögg Magnúsdóttir
* Fjóla
* Solla stirða
* Leikfélag Keflavíkur
* Töframaður
* Maxímús Músíkús
* Brynballett
* Pollapönk
* Valdimar
* Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
* Karlakór Keflavíkur
* Daníel Örn töframaður
* Kaffisala
14.30 Kaffisala Kvenfélags Keflavíkur í Hvammi við Suðurgötu
14.30 Kaffisala Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í Myllubakkaskóla
Söfn og sýningar
11.00-17.00 Sveitamarkaður í Landnámsdýragarðinum
11.00-18.00 Víkingaheimar
13.00-17.00
Duushús, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar
Listasafn: Sýningin Eitthvað í þá áttina
Bátasafn: Bátafloti Gríms Karlssonar. Ný bátalíkön.
Byggðasafn: Sýningin Völlurinn.
13.00-17.00 Húsið Njarðvík við Innri-Njarðvíkurkirkju.
13.00-17.00 Stekkjarkot í Innri Njarðvík
Alls staðar ókeypis aðgangur í tilefni dagsins.