Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Þjóðhátíðardagskráin í Reykjanesbæ
Fimmtudagur 16. júní 2011 kl. 11:54

Þjóðhátíðardagskráin í Reykjanesbæ

12.30 Guðþjónusta í Ytri Njarðvíkurkirkju, séra Baldur Rafn Sigurðsson. Boðið er upp
strætó frá kirkjunni að Skátaheimilinu við Hringbraut eftir guðþjónustu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


13.20 Skrúðganga undir stjórn Skáta leggur af stað frá Skátaheimilinu á Hringbraut.
Lúðrasveit tónlistarskóla Reykjanesbæjar leiðir gönguna.
Dansatriði frá DansKompaní áður en skrúðgangan hefst.
Skrúðgarður

14.00-17.30 Þjóðfáninn dreginn að húni: Gunnar Sveinsson

Þjóðsöngurinn: Karlakór Keflavíkur
Setning: Forseti bæjarstjórnar, Gunnar Þórarinsson
Ávarp fjallkonu: Berglind Gréta Kristjánsdóttir
Ræða dagsins: Helena Dögg Magnúsdóttir

* Fjóla
* Solla stirða
* Leikfélag Keflavíkur
* Töframaður
* Maxímús Músíkús
* Brynballett
* Pollapönk
* Valdimar
* Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
* Karlakór Keflavíkur
* Daníel Örn töframaður
* Kaffisala

14.30 Kaffisala Kvenfélags Keflavíkur í Hvammi við Suðurgötu
14.30 Kaffisala Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur í Myllubakkaskóla
Söfn og sýningar

11.00-17.00 Sveitamarkaður í Landnámsdýragarðinum

11.00-18.00 Víkingaheimar

13.00-17.00

Duushús, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar
Listasafn: Sýningin Eitthvað í þá áttina
Bátasafn: Bátafloti Gríms Karlssonar. Ný bátalíkön.
Byggðasafn: Sýningin Völlurinn.

13.00-17.00 Húsið Njarðvík við Innri-Njarðvíkurkirkju.

13.00-17.00 Stekkjarkot í Innri Njarðvík


Alls staðar ókeypis aðgangur í tilefni dagsins.