Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þjóðhátíð í Garði: Börnin á hestbak
Þriðjudagur 17. júní 2003 kl. 18:18

Þjóðhátíð í Garði: Börnin á hestbak

Það var heldur betur þjóðleg stemmning í Garðinum í dag. Þar fóru hátíðarhöld fram í og við íþróttahúsið. Börn fengu að fara á hestbak og einnig var boðið upp á skemmtilega járnbrautarlest fyrir yngstu gestina. Happdrætti og grillaðar pylsur voru einnig á útisvæði en inni var dagskrá á sviði.Ljósmyndari Víkurfrétta smellti meðfylgjandi mynd af hestafólki sem hafði gaman af lífinu í dag eins og sjá má.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024