Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þingkonur og ráðherra á Sagnakvöldi á Nesvöllum
Þriðjudagur 1. september 2015 kl. 13:05

Þingkonur og ráðherra á Sagnakvöldi á Nesvöllum

Fimmtudaginn 3. september kl 20:00 verður haldið Sagnakvöld á Nesvöllum sem Félag eldri borgara á Suðurnesjum efnir til. Í ár verður þess minnst að 100 ár eru liðin frá því konur á Íslandi fengu kosningarétt.

Svanhildur Eiríksdóttir verkefnastjóri mun stjórna kvöldinu og hafa stutta framsögu um efni kvöldsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þingkonurnar Oddný G.Harðardóttir, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir mæta og flytja stutt ávörp í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því konur fengu kosningarétt.

Allir velkomnir.