Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Thin Jim spilar í Grindavík
Mánudagur 30. maí 2011 kl. 15:17

Thin Jim spilar í Grindavík

Hljómsveitin Thin Jim ætlar að spila í Salthúsinu í Grindavík 1. júní nk. og verður heimamaðurinn Halldór Lárusson með hljómsveitinni.
Annars skipa hljómsveitina þau, Margrét Eir, Jökull Jörgensen, Birgir Ólafsson, Gísli Magnason, Andrés Þór og Kristófer Jensson.

Sveitin mun spila frumsamið efni sem prýðir fyrstu plötu sveitarinnar. Platan er unnin með tveimur Grammy-verðlaunahöfum, þeim Gary Paczosa Mixermanni frá Nashville og Phil Magnotti mastergúrú frá LA. Tónleikarnir hefjast kl 21.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024