Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þetta er alltof mikið af hnetum
Fimmtudagur 1. desember 2011 kl. 11:59

Þetta er alltof mikið af hnetum

Smávægileg mistök áttu sér stað í vinnslu á nýjasta blaði Víkurfrétta þar sem gefnar eru upp uppskriftir af smákökum í hollari kantinum. Í einni af uppskriftunum (konfektkúlur) var misritað, en þar stendur að nota eigi 5 dl. af pekanhnetum. Þess í stað á að standa 1,5 dl. sem ætti að gera kúlurnar mun bragðbetri.

Þannig að notið: 1,5 dl. af pekanhnetum en ekki 5 dl.

Nálgast má réttar uppskriftir hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024