Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þetta er allt svo óraunverulegt
Föstudagur 27. mars 2020 kl. 13:42

Þetta er allt svo óraunverulegt

Guðlaug Sigurðardóttir er starfsmaður bæði hjá Icelandair og SI Raflögnum. Hún segir ljóst að þetta ástand mun vara í tvo til þrjá mánuði í viðbót. „Ætla reyndar að halda í 19. apríl, sem er afmælisdagurinn minn, þá held ég að það fari að birta til, 19. apríl er alltaf svo bjartur og fallegur dagur, upphafið að vorinu og bjartari tímum“.

Hér má lesa viðtalið við Guðlaugu í rafrænni útgáfu Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024