RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Þétt setið á tónleikum Mugison í Keflavíkurkirkju
Mánudagur 24. október 2011 kl. 10:14

Þétt setið á tónleikum Mugison í Keflavíkurkirkju

Meistari Mugison hélt glæsilega tónleika í Keflavíkurkirkju í gær og eins og búast mátti við var bekkurinn þéttsetinn. Mugison en einn af vinsælli tónlistarmönnum þjóðarinnar og mátti sjá í gær að flestir aldursflokkar virðast hafa dálæti á Vestfirðingnum knáa sem jafnan er hress og skemmtilegur á tónleikum.





VF-Myndir: Eyþór Sæmundsson

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025