Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þessa hvolpa vantar heimili strax
Þessa vantar heimili strax.
Mánudagur 3. september 2012 kl. 18:11

Þessa hvolpa vantar heimili strax

Þrír fallegir hvolpar, sem eru blanda af border collie og labrador, leita nú að nýju heimili sem allra fyrst. Hvolparnir eru þriggja mánaða, fæddir 10. júní sl. Um er að ræða tvær tíkur og einn rakka.

Þeir sem geta komið þessum hvolpum á nýtt heimili sem allra fyrst eru hvattir til að hafa samband í sím 846 2525.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024