Þemavika Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Dagana 18. til 22. febrúar verður haldin hin árlega Þemavika Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Yfirskrift Þemavikunnar að þessu sinni er “Spilað út í bæ”.
Eins og yfirskriftin gefur til kynna, þá munu nemendur og kennarar skólans verða á faraldsfæti um bæinn og halda stutta tónleika í fyrirtækjum og stofnunum í Reykjanesbæ. Þeir nemendur skólans sem verða á ferðinni með hljóðfæri sín, eru nemendur á grunnskólaaldri.
Eins og yfirskriftin gefur til kynna, þá munu nemendur og kennarar skólans verða á faraldsfæti um bæinn og halda stutta tónleika í fyrirtækjum og stofnunum í Reykjanesbæ. Þeir nemendur skólans sem verða á ferðinni með hljóðfæri sín, eru nemendur á grunnskólaaldri.