Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þemadagar í Myllubakkaskóla
Föstudagur 2. febrúar 2007 kl. 13:35

Þemadagar í Myllubakkaskóla

Þemadagar voru haldnir í Myllubakkaskóla í vikunni og var þemað í ár fjölmenningalegur skóli. Börnunum var skipt í hópa og vann hver hópur með eitt land.  Foreldrum sem og öðrum áhugasömum var svo boðið á opinn dag í skólanum í gær þar sem skoðaður var afrakstur þemavinnunar.
Mikill fjöldi heimsótti skólann og gæddi sér að lokum á pönnukökum sem bakaðar voru í heimilisfræðistofunni.

Ellert Grétarsson tók nokkrar svipmyndir við þetta tækifæri sem skoða má í ljósmyndasafninu hér á síðunni.

VF-mynd: elg





























Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024