Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þemadagar í FS
Fimmtudagur 21. febrúar 2008 kl. 16:12

Þemadagar í FS

Þemadagar standa þessa dagana í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Þemað í ár er „Sköpun“ og er boðið upp á fjölbreytt námskeið og fyrirlestra tengt þemanu.  Í kvöld verður lokahóf á sal skólans en þar skemmtir enginn annar en Páll Óskar.  Dögunum lýkur svo á morgun með íþróttakeppni milli kennara og nemenda og verður eflaust mikill metnaður og keppnisskap allsráðandi. Í myndasafninu hér á vf.is er nokkrar svipmyndir sem Ellert Grétarsson tók í FS í morgun.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024