Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Mannlíf

Þemadagar í FS - mikið um að vera
Miðvikudagur 22. febrúar 2012 kl. 13:36

Þemadagar í FS - mikið um að vera

Þemadagar standa nú yfir í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, dagana 22.-24. febrúar og þemað í ár er Menning - Listir - Tækni. Ýmis námskeið eru í boði en ljósmyndari Víkurfrétta átti leið hjá Sushi námskeiði sem kokkarnir frá Bláa lóninu fræddu nemendur um þennan vinsæla bita.

Hér má sjá lista yfir öll þau námskeið sem í boði eru.

Kennarar skólans mættu svo flestir í grímubúningum í dag vegna öskudagsins en þessi Star Wars kall varð á vegi ljósmyndara á göngum skólans.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25