Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

The Idler gefur út lagið Beautiful Escape
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
mánudaginn 19. júní 2023 kl. 08:49

The Idler gefur út lagið Beautiful Escape

Suðurnesjamaðurinn Þráinn Guðbjörnsson, sem gengur undir listamannsnafninu The Idler, hefur gefið út lagið Beautiful Escape og er það nú aðgengilegt á Spotify.

The Idler segist hafa verið virkur í músíkinni á Suðurnesjunum í „gamla daga“, á árunum 1991 til 1995, „... og var í einhverjum þremur, fjórum böndum á því tímabili. Ég hef annars eitthvað verið að gefa út músík í seinni tíð, eða frá 2019. Þetta eru orðin þrettán lög með erlendum texta núna með nýjasta laginu.“

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan.