Þau voru á þorrablóti Njarðvíkur!
Þrjú myndasöfn frá þorrablóti Njarðvíkur eru komin inn á vef Víkurfrétta með næstum 200 ljósmyndum frá þessari árlegu veislu Njarðvíkinga.
Bræðurnir Magnús og Eyjólfur voru áberandi í veislunni og tróðu sér inn á flestar myndir hátíðarinnar. Sjón er sögu ríkari.
Myndasafn 1
Myndasafn 2
Myndasafn 3