Þau unnu til verðlauna í dansbikarkeppninni í gær
Um þrjátíu atriði voru sýnd í Dansbikarkeppni BRYN 2010 í Andrews-leikhúsinu að Ásbrú í gærdag. Úrslit í keppninni urðu eftirfarandi:
10-12 ára hópakeppni
1. verðlaun-Hot Rod: Una María Magnúsdóttir, Gabríela Ósk Vignisdóttir, Elín Margrét Viðisdóttir og Margrét Áslaug Heiðarsdóttir.
2. verðlaun-Súperstars: Elsa Júlíusdóttir, Lovísa Lóa Annelsdóttir, Íris Ósk Halldórsdóttir, Heiðrún Katla Jónsdóttir og Dagmar Linda Steinbergsdóttir.
3. verðlaun-The Ladies: Guðmunda Arína Davíðsdóttir, Karolina Krawczuk og Linda Björk Stefánsdóttir.
13-15 ára hópakeppni
1. sæti-Black and Gold: Aníta Ósk Georgsdóttir, Hera Ketilsdóttir og Hafdís Lind Magnúsdóttir.
2. sæti-Fimmurnar: Lovísa Guðjónsdóttir, Sylvía Rut Káradóttir, Ingunn María Helgadóttir, Kolbrún Gunnarsdóttir og Ellý María Hermannsdóttir.
3. sæti-Dimmalimm: Dominika Wróblewska, Bára Sif Magnúsdóttir og Stefanía Torfadóttir.
16 ára og eldri hópakeppni
1. sæti-Eitthvað: Hulda Sif Gunnarsdóttir, Hildur Ýr Sæbjörnsdóttir, Elísa Sveinsdóttir og Sigfríður Ólafsdóttir.
2. sæti-æi-Katrín Mist Jónsdóttir, Ósk Jóhannesdóttir og Lára Júlíana Hallvarðsdóttir.
3. sæti-Disturbia: Thelma Guðlaug Arnarsdóttir, Salóme Rós Guðmundsdóttir og Guðný Sigurgeirsdóttir.
10-12 ára einstaklingskeppni
1. sæti: Guðmunda Arína Davíðsdóttir.
2. sæti: Una María Magnúsdóttir.
3. sæti: Rebekka Rún Engilbertsdóttir.
13-15 ára einstaklingskeppni
1. sæti: Aníta Ósk Georgsdóttir.
2. sæti: Dominika Wróblewska.
3. sæti: Guðrún Elva Níelsdóttir.
16 ára og eldri einstaklingskeppni
1. sæti: Ísabella Ósk Eyþórsdóttir.
2. sæti: Ósk Jóhannesdóttir.
3. sæti: Lára Júlíana Hallvarðsdóttir.