Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

„Það er alltaf hægt að vekja umhugsun um körfubolta“
Laugardagur 26. desember 2009 kl. 16:17

„Það er alltaf hægt að vekja umhugsun um körfubolta“

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sigurður Dagur Sturluson, 15 ára nemi

Hver finnst þér besta kvikmyndin sem kom út á þessu ári?
The Hangover.

Hvað áttu marga vini á facebook?
739.

Ef ég segði þér að ég gæti flutt inn til landsins hvaða tónlistarmann sem er, hvern myndirðu vilja sjá á tónleikum hér á landi?

Tom Delonge, eða þá hljómsveitina Blink 182.

Finnst þér þú eyða of miklum tíma á fésinu?
Ójá.

Hvað færðu þér á pizzuna þína?
New York á Dominos, nautahakk, pepperoni og beikon.

Hvernig hefur kreppan bitið þig?
Ekki fast.

Þú átt að búa til heimildarmynd sem á að vekja umhugsun eitthvað
viðfangsefni. Um hvað gerir þú og af hverju?
Um körfubolta. Alltaf hægt að vekja umhugsun um hann.

Hver er uppáhalds jólamyndin þín?
Four Christmases.

Hvert er þitt mottó í lífinu?
Rise above.

Hvað er það eftirminnilegasta sem gerðist í fjölmiðlum á liðnu ári?
Þegar Micheal Jacksson dó.