Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Það eina sem hélt okkur gangandi var vonin
Erla og Skúli með börnin á körfuboltamóti í Keflavík. Vf-mynd/pket.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 22. júní 2021 kl. 09:59

Það eina sem hélt okkur gangandi var vonin

Erla Reynisdóttir er ekki há í loftinu en það háði henni aldrei á körfuboltavellinum enda keppnisskapið mikið hjá þessum „stáldverg“ eins og sumir kölluðu hana þegar þeir áttuðu sig á því að undir björtu fasinu bjó einbeittur sigurvilji.
Erla var um árabil ein af sterkustu körfuboltakonum ársins og segir hér frá ferlinum sínum í hlaðvarpinu Góðar sögur en þar ræðir hún einnig einstakt barnalán hennar og eiginmannsins Skúla Björgvins Sigurðssonar en eftir að hafa reynt lengi að eignast barn, og næstum því misst vonina gerðust undur.

Viðtalið við Erlu í Góðum sögum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024