Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tekst Grindvíkingum að komast í úrslit Útsvars?
Föstudagur 13. apríl 2012 kl. 09:37

Tekst Grindvíkingum að komast í úrslit Útsvars?



Í kvöld mætir Grindavík Reykjavíkingum í undanúrslitum Útsvars, hinni vinsælu spurningakeppni Sjónvarpsins. Búast má við hörku viðureign en hún hefst klukkan 20:10.

Lið Grindavíkur skipa þau Agnar Steinarsson, Margrét Pálsdóttir og Daníel Pálmason. Að sögn Agnars hefur undirbúningur liðsins gengið vel en þau hafa hist tvisvar í vikunni til þess að æfa sig eftir því sem fram kemur á heimasíðu Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024