Teiknað á hafflötinn

Sjóþotur eru skemmtileg leiktæki. Í gær mátti sjá menn bregða á leik á þessum tækjum skammt undan ströndinni við Reykjanesbæ. Ljósmyndari Víkurfrétta flaug yfir kappana með flygildi og tók meðfylgjandi mynd.
 
VF-mynd: Hilmar Bragi