Taka myndir af andlitum bæjarins
Stefna að því að halda sýningu á Ljósanótt.
Ljósop, félag áhugaljósmyndara á Suðurnesjum, vinnur að því verkefni að ljósmynda íbúa Reykjanesbæjar; fráflutta, aðflutta, konur og karla, unga sem aldna. Hugmyndin er að sýna myndirnar á Ljósanótt 2015.
Allir sem hafa áhuga að sitja fyrir eru hvattir til að hafa samband hér.