Mánudagur 29. apríl 2002 kl. 14:58
Tæplega 5 þúsund manns á brúðkaupssýningu
Um 5 þúsund manns mættu á brúðkaupssýningu verslana á Suðurnesjum í Heklusalnum í gærdag. Þar var til sýnis það helsta sem Suðurnesin skarta af þegar halda skal brúðkaup.Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni í gær.