Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tækifæri til að pissa í buxurnar í kvöld!
Föstudagur 26. apríl 2013 kl. 15:53

Tækifæri til að pissa í buxurnar í kvöld!

Komið er að lokasýningu á „Með vífið í lúkunum“ sem er sprenghlægilegt grínleikrit í uppfærslu Leikfélags Keflavíkur. „Hefur þig ekki alltaf dreymt um að pissa á þig úr hlátri ?? ... núna er tækifærið,“ segir á fésbókarsíðu leikfélagsins.

Lokasýningin er í kvöld, föstudagskvöld kl. 20:00. Miðapantanir í síma 421-2540.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024