Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sýnir nýjustu verk sín í Kaffitári
Miðvikudagur 4. apríl 2012 kl. 11:53

Sýnir nýjustu verk sín í Kaffitári

Sigga Dís Guðmundsdóttir, myndlistakennari við Myllubakkaskóla, hefur sett upp sýningu á nýjustu verkum sínum hjá Kaffitári í Reykjanesbæ. Myndirnar eru allar unnar á þessu ári með blandaðri tækni. Sýningin stendur út aprílmánuð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024