Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sýnir 15 málverk á Garðskaga
Föstudagur 3. júlí 2009 kl. 19:58

Sýnir 15 málverk á Garðskaga

Myndlistarkonan Þóra Jónsdóttir sýnir um þessar mundir fimmtán málverk í sýningarrými Byggðasafnsins á Garðskaga. Sýningin opnaði á sólseturshátíðinni og stendur til 15. júlí nk.

Þóra var í myndlistarnámi í Amager malarier tegninger skólanum í Danmörku árið 1985 og í Lunna skolen í Gautaborg, Svíþjóð árið 1987. Þóra hefur haldið fjölda sýninga m.a. á vegum Baðstofunnar auk einkasýninga.

Sýningin er opin á opnunartíma Byggðasafnsins og veitingastofunnar á Garðskaga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024