Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sýningu Valgerðar að ljúka í SSV
Þriðjudagur 8. desember 2009 kl. 10:09

Sýningu Valgerðar að ljúka í SSV


Sýning Valgerðar Guðlaugsdóttur „Vulva" í Suðsuðvestur lýkur sunnudaginn 13. desember.

Verkin á sýningunni vinnur Valgerður út frá kvenímyndinni og veltir henni á ýmsa kanta. Myndir af Playboy fyrirsætum, tilfinningaskæruliðar og kona með einhyrningshorn koma fyrir ásamt því að fylgst er með ævintýrum prjónadúkkukonu.

Sýningin er opin frá klukkkan 14 - 17 um helgar og/eða eftir samkomulagi í síma 662 8785 (Inga)

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024