Sýningin Síldarveiðar við Ísland opnuð í Duushúsum
Þar er rakin saga síldveiða við Ísland í máli og myndum og einnig skipa líkön af síldarbátum eftir Grím Karlsson stóran sess í sýningunni.
Félag áhugamanna um Bátasafn Gríms Karlssonar stendur að sýningunni ásamt Reykjanesbæ og mun sýningin standa fram yfir sjómannadaginn 5. júní og er opin alla daga frá kl. 13:00 - 17:30.
Þetta kom fram á vef Reykjanesbæjar
Félag áhugamanna um Bátasafn Gríms Karlssonar stendur að sýningunni ásamt Reykjanesbæ og mun sýningin standa fram yfir sjómannadaginn 5. júní og er opin alla daga frá kl. 13:00 - 17:30.
Þetta kom fram á vef Reykjanesbæjar