Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sýningarlok í Poppminjasafninu
Þriðjudagur 13. mars 2007 kl. 14:48

Sýningarlok í Poppminjasafninu

Nú eru síðustu forvöð að skoða sýningu Poppminjasafns Íslands, „Stuð og friður" í Duushúsum en síðasti sýningadagur verður sunnudagurinn 18. mars.

Fyrirhugað er að opna nýja sýningu Poppminjasafnsins á sama stað, þann 31. mars og verður þá lögð áhersla á rokkið. Ef einhver á muni, myndir eða annað sem tengja má því tímabili og er tilbúinn að lána að gefa til safnsins þá væri það vel þegið.

Vinsamlegast hafið samband við forstöðumann Byggðasafns í síma 865 6160.
Duushúsin eru opin daglega frá kl. 13:00-17:30, ókeypis aðgangur.
 
Af vefsíðu Reykjanesbæjar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024