Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sýningarhöfundur með leiðsögn
Mánudagur 17. mars 2008 kl. 18:05

Sýningarhöfundur með leiðsögn

Þann 8. mars var opnuð áhugaverð sýning í Duushúsm, sem ber heitið För hersins. Hér geta gestir látið ljós sitt skína með litum og penslum um hvaðeina sem varðar dvöl og brotthvarf hesins á Miðnesheiði. Á skírdag, fimmtudaginn 20. mars, milli kl. 12 ogo 17, verður Sólveig Dagmar Þórisdóttir höfundar sýningarinnar á staðnum og spjallar við gesti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024