Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sýning Önnu Sigríðar framlengd
Fimmtudagur 18. maí 2006 kl. 16:59

Sýning Önnu Sigríðar framlengd

Sýningu Önnu Sigríðar Sigurjónsdóttur í Listsýningarsal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík hefur verið framlengt til 1. júní, en upphaflega var gert ráð fyrir að sýningunni lyki á sunnudag.

Því gefst áhugsömum enn tími til að virða fyrir sér verk Önnu Sigríðar, en þar má sjá ljósmyndir og skúlptúrverk.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024