Sýning Önnu Sigríðar framlengd
Sýningu Önnu Sigríðar Sigurjónsdóttur í Listsýningarsal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík hefur verið framlengt til 1. júní, en upphaflega var gert ráð fyrir að sýningunni lyki á sunnudag.
Því gefst áhugsömum enn tími til að virða fyrir sér verk Önnu Sigríðar, en þar má sjá ljósmyndir og skúlptúrverk.
Því gefst áhugsömum enn tími til að virða fyrir sér verk Önnu Sigríðar, en þar má sjá ljósmyndir og skúlptúrverk.